Um Dealshaker Um Dealshaker.com Dealshaker.com er alþjóðlegt sölu- og markaðstorg þar sem bæði fyrirtæki og einstaklingar selja vörur og þjónustu. Þjónustan er lík því sem þekkist hjá Alibaba, Ebay og Amazon, nema að hjá Dealshaker geta kaupendur greitt með One en upphæðin getur einnig verið að hluta til í öðrum gjaldmiðlum (t.d. krónum), allt eftir óskum seljenda. Dealshaker er hluti af www.OneEcoSystem.eu þar sem allir notendur eru þekktir, kerfið uppfyllir alla helstu fjámálastaðla. Um Dealshaker.is Tilgangurinn með Dealshaker.is er að gera það einfalt að finna íslenska þjónustuaðila sem bjóða upp á þjónustu eða vöru með ONE. Um ONE ONE er rafmynt sem gerir notendum kleift að framkvæma hagkvæmar, hraðvirkar og öruggar millifærslur á einfaldan máta án landamæra. Myntin er hönnuð með notkunargildi, verðstöðugleika og samvinnu yfirvalda í huga. Þökk sé miðlægu kerfi og þjónustuveri þar sem engin þarf að óttast að tapa ONE eða reikningsupplýsingunum sínum.